Gefur hugmynd hvernig afplánun gæti þróast
Dagsleyfi eru gefin til að sinna persónulegra erinda.
Í fyrstalagi eftir 1/3 dóms en auk þess:
Lágmark 1 ár afplánunar
Hámark 4 ár óháð dómi
Fjölskylduleyfi er gefið er til að heimsækja fjölskyldumeðlimi.
Í fyrstalagi eftir 1/2 dóms en auk þess:
Lágmark 6 ár afplánunar
Leyfi til að stunda vinnu eða nám utan fangelsis,
sem hluti af endurhæfingu og samfélagslegri aðlögun.
Í fyrstalagi eftir 5 ár afplánunar.
Búsetuúrræði fyrir þá sem eru á leið út í samfélagið,
þar sem er í boði stuðningur og aðlögun.
Dvöl á áfangaheimili dregst frá enda dóms.
Í fyrstalagi eftir 1/3 afplánunar.
<= 1 ár - Hámark 3 mán.
1 - 5 ár - Hámark 7 mán. (mán. x2,5)
> 5 ár - Hámark 18 mán. (mán. x5,0)
1/3 dóms:
1/2 dóms:
2/3 dóms:
Eftirlit vísar til GPS-tækni eða reglubundnar skýrslugjafir.
<= 1 ár - Hámark 60 dagar
> 1 ár - Hámark 360 dagar (mán. x5,0)
1/3 dóms:
1/2 dóms:
2/3 dóms:
Tímabundin heimild í lögum veitir svigrúm á lausn:
-5 daga á dóm < 90
-10 daga á dóm > 90
Niðurstöður miðast við bestu skilyrði
Birt með fyrirvara um villur